ÞEKJANDI EHF
Ánægja þín er forgangsverkefni okkar

FAGLEGAR ÞJÓNUSTUR
Við mætum þínum þörfum
UM OKKUR
Þekjandi veitir alhliða málningaþjónustu fyrir fyrirtæki, stofnanir, húsfélög og heimili.
Við leggjum metnað okkar í fagleg vinnubrögð, áreiðanleika, snyrtimennsku og traust samskipti.
Þekjandi ehf var stofnað 2008 af Sverri Pétri Péturssyni málarameistara.
Starfsmenn okkar búa yfir góðri þekkingu sem birtist í skilvirkri og fagmannlegri þjónustu.
Utanhúss notum við eingöngu hágæðavörur sem henta íslenskri veðráttu og innanhúss er ávalt sérvalið það efni sem hentar hverju rými. Tækjakostur gerir okkur kleift að taka að okkur verkefni af öllum stærðum og gerðum.
Ef þú ert með verkefni sem þig vantar verð í þá endilega sendu okkur tölvupóst á tekjandi@tekjandi.is
eða heyrðu í Sverri í síma 894 3883.
HAFÐU SAMAND
Eldshöfði 15, 110 Reykjavík